6.9.2010 | 17:45
Hurts - Happiness
Fyrsta plata nýju uppáhaldshljómsveitarinnar minnar kom út í dag og ber heitiđ ''Happiness''. Hún hefur ađ vísu ekki veriđ ađ fá góđa dóma en mér er alveg sama, ţetta er glćnýtt band sem hljómar eins og Depeche Mode og Tears for fears, ţađ eitt og sér er alveg nógu góđ ástćđa. En ef ég ţekki Skífuna rétt (ég ţekki hana mjög vel skohh), ţá mun platan ekki koma hingađ fyrr en eftir nokkrar vikur, en mađur vonar ţađ besta, svona er ađ vera diskanördi.
Lagalistinn:
1. | "Silver Lining" | 4:58 |
2. | "Wonderful Life" | 4:14 |
3. | "Blood, Tears & Gold" | 4:18 |
4. | "Sunday" | 3:52 |
5. | "Stay" | 3:55 |
6. | "Illuminated" | 3:18 |
7. | "Evelyn" | 3:54 |
8. | "Better Than Love" | 3:33 |
9. | "Devotion" (featuring Kylie Minogue) | 4:12 |
10. | "Unspoken" | 4:46 |
11. | "The Water" (contains hidden track "Verona", starting at 4:45) | 6:58
|
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúđum um matvćli
- Níu handteknir vegna brunans á skíđahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til ađ senda starfsmenn í leyfi
- Heita ţví ađ tryggja ţjóđaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viđurstyggilegan tón
- Fjórir sćrđir eftir stunguárás í Tel Aviv
Athugasemdir
vá er asnalegt ađ hún sé ađ fá lélega dóma.
En mér er alveg sama, ţeir eru bestir.
Er búinn ađ hlusta á flest lögin og ţau eru öll geđveik !
Finnst reyndar mjög kjánalegt ađ ég pre-orderađi bćđi plötuna og happiness singulinn bćđi áritađ fyrir svona tvem mánuđum og hef ekki fengiđ neitt.
HEYJÁ !!
STEFÁN !!
MANNSTU EFTIR ŢARNA PÓSTTILKYNNINGUNNI SEM ÉG FÉKK !!!
HAHA ţetta er pottţétt ţađ ! :D
oh fokk pósthúsiđ er búiđ ađ loka
Sölvi (IP-tala skráđ) 6.9.2010 kl. 18:41
Heppinn ţú Stefán ađ platan er plata vikunnar á Rás 2 í ţessari viku sem ţýđir ađ Skífan tekur hana pottţétt fyrr en ef annars ;)
Kristin lilja (IP-tala skráđ) 14.9.2010 kl. 17:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.