Hurts - Happiness

Fyrsta plata nýju uppáhaldshljómsveitarinnar minnar kom út í dag og ber heitið ''Happiness''.  Hún hefur að vísu ekki verið að fá góða dóma en mér er alveg sama, þetta er glænýtt band sem hljómar eins og Depeche Mode og Tears for fears, það eitt og sér er alveg nógu góð ástæða.  En ef ég þekki Skífuna rétt (ég þekki hana mjög vel skohh), þá mun platan ekki koma hingað fyrr en eftir nokkrar vikur, en maður vonar það besta, svona er að vera diskanördi.

Lagalistinn:

1."Silver Lining"  4:58
2."Wonderful Life"  4:14
3."Blood, Tears & Gold"  4:18
4."Sunday"  3:52
5."Stay"  3:55
6."Illuminated"  3:18
7."Evelyn"  3:54
8."Better Than Love"  3:33
9."Devotion" (featuring Kylie Minogue)4:12
10."Unspoken"  4:46
11."The Water" (contains hidden track "Verona", starting at 4:45)

Hurts_Happiness-2010

6:58

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá er asnalegt að hún sé að fá lélega dóma.

En mér er alveg sama, þeir eru bestir.

Er búinn að hlusta á flest lögin og þau eru öll geðveik !

Finnst reyndar mjög kjánalegt að ég pre-orderaði bæði plötuna og happiness singulinn bæði áritað fyrir svona tvem mánuðum og hef ekki fengið neitt.

HEYJÁ !!

STEFÁN !!

MANNSTU EFTIR ÞARNA PÓSTTILKYNNINGUNNI SEM ÉG FÉKK !!!

HAHA þetta er pottþétt það ! :D

oh fokk pósthúsið er búið að loka

Sölvi (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 18:41

2 identicon

Heppinn þú Stefán að platan er plata vikunnar á Rás 2 í þessari viku sem þýðir að Skífan tekur hana pottþétt fyrr en ef annars ;)

Kristin lilja (IP-tala skráð) 14.9.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Hannesson
Stefán Hannesson
Tónlistar,fótbolta- og kvikmyndablogg með meiru...
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband