9.1.2012 | 21:08
Topp 20 alíslensk jólalög
Ég ćtlađi ađ gera lista yfir uppáhaldsjólalögin mín en ţađ er svo stórt verkefni ađ ég ákvađ ađ gera frekar lista yfir íslensk jólalög. En ţar sem flest jólalög sem sungin eru á íslensku eru upphaflega erlend lög, t.d. ítölsk dćgurlög ţá ákvađ ég ađ gera frekar lista yfir alíslensk jólalög, ţ.e.a.s. lög sem eru samin af Íslendingum (lag og texti). Njótiđ!
20. Ómar Ragnarsson - Ég ćtla ađ skreyta jólatréđ (Magnús Kjartansson/Ómar Ragnarsson)
19. Barnakór Öldutúnsskóla - Jólasveinar ganga um gólf (Friđrik Bjarnason/íslensk ţjóđvísa)
18. Brooklyn Fćv - Sleđasöngurinn (Karl Olgeirsson)
17. Dengsi og Hemmi - Ţađ er alveg dagsatt (Björgvin Halldórsson/Ţórhallur Sigurđsson)
16. Sigurđur Guđmundsson og Memfísmafían - Nýársmorgunn (Bragi Valdimar Skúlasson)
15. Jóla Jólasveinn - Brunaliđiđ (Ólafur Gaukur)
14. Birgitta Haukdal - Eitt lítiđ jólalag (Magnús Kjartansson)
13. Eyjólfur Kristjánsson - Jólakveđjur (Ţorgeir Ástvaldsson/Ţorsteinn Eggertsson)
12. Einar Ágúst og Gunnar Ólason - Handa ţér (Einar Bárđarson)
11. Egill Ólafsson og Mótettukór Hallgrímskirkju - Ave Maria (Sigvaldi Kaldalóns/Indriđi Einarsson)
10. Vilhjálmur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms - Jólin alls stađar (Jón Sigurđsson/Jóhanna G. Erlingsson)
9. Land og Synir - Jólasynir (Hreimur Örn Heimisson)
8. Stuđkompaníiđ - Jólastund (Karl Örvarsson)
7. Ţú og Ég - Ađfangadagskvöld (Gunnar Ţórđarson/Ţorsteinn Eggertsson)
6. HLH og Sigríđur Beinteinsdóttir - Nei, nei ekki um jólin (Björgvin Halldórsson/Ţorsteinn Eggertsson, Björgvin Halldórsson og Ţórhallur Sigurđsson)
5. Í svörtum fötum - Jólin eru ađ koma (Einar Örn Jónsson)
4. Ragnar Bjarnason - Er líđa fer ađ jólum (Gunnar Ţórđarson/Ómar Ragnarsson)
3. Pálmi Gunnarsson - Gleđi og friđarjól (Magnús Eiríksson)
2. Sniglabandiđ - Jólahjól (Skúli Gautason)
1. Ţuríđur Pálsdóttir - Nóttin var sú ágćt ein (Sigvaldi Kaldalóns/Einar Sigurđsson)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svít listi.
Grćđir slatta á plötunum mínum !
Sölvi Ţór Hannesson (IP-tala skráđ) 10.1.2012 kl. 02:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.