Topp 20 alíslensk jólalög

Ég ætlaði að gera lista yfir uppáhaldsjólalögin mín en það er svo stórt verkefni að ég ákvað að gera frekar lista yfir íslensk jólalög. En þar sem flest jólalög sem sungin eru á íslensku eru upphaflega erlend lög, t.d. ítölsk dægurlög þá ákvað ég að gera frekar lista yfir alíslensk jólalög, þ.e.a.s. lög sem eru samin af Íslendingum (lag og texti). Njótið!

20. Ómar Ragnarsson - Ég ætla að skreyta jólatréð (Magnús Kjartansson/Ómar Ragnarsson)

19. Barnakór Öldutúnsskóla - Jólasveinar ganga um gólf (Friðrik Bjarnason/íslensk þjóðvísa)

18. Brooklyn Fæv - Sleðasöngurinn (Karl Olgeirsson)

17. Dengsi og Hemmi - Það er alveg dagsatt (Björgvin Halldórsson/Þórhallur Sigurðsson)

16. Sigurður Guðmundsson og Memfísmafían - Nýársmorgunn (Bragi Valdimar Skúlasson)

15. Jóla Jólasveinn - Brunaliðið (Ólafur Gaukur)

14. Birgitta Haukdal - Eitt lítið jólalag (Magnús Kjartansson)

13. Eyjólfur Kristjánsson - Jólakveðjur (Þorgeir Ástvaldsson/Þorsteinn Eggertsson)

12. Einar Ágúst og Gunnar Ólason - Handa þér (Einar Bárðarson)

11. Egill Ólafsson og Mótettukór Hallgrímskirkju - Ave Maria (Sigvaldi Kaldalóns/Indriði Einarsson)

10. Vilhjálmur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms - Jólin alls staðar (Jón Sigurðsson/Jóhanna G. Erlingsson)

9. Land og Synir - Jólasynir (Hreimur Örn Heimisson)

8. Stuðkompaníið - Jólastund (Karl Örvarsson)

7. Þú og Ég - Aðfangadagskvöld (Gunnar Þórðarson/Þorsteinn Eggertsson)

6. HLH og Sigríður Beinteinsdóttir - Nei, nei ekki um jólin (Björgvin Halldórsson/Þorsteinn Eggertsson, Björgvin Halldórsson og Þórhallur Sigurðsson)

5. Í svörtum fötum - Jólin eru að koma (Einar Örn Jónsson)

4. Ragnar Bjarnason - Er líða fer að jólum (Gunnar Þórðarson/Ómar Ragnarsson)

3. Pálmi Gunnarsson - Gleði og friðarjól (Magnús Eiríksson)

2. Sniglabandið - Jólahjól (Skúli Gautason)

1. Þuríður Pálsdóttir - Nóttin var sú ágæt ein (Sigvaldi Kaldalóns/Einar Sigurðsson) 


100 uppáhalds hljómsveitir/tónlistamenn + 2 uppáhaldslög

Hérna er listinn yfir mínar 100 uppáhalds hljómsveitir/tónlistamenn ásamt tveimur uppáhaldslögunum mínum með hverjum og einum! Ég nenni ekki að setja youtube-linka með öllum lögunum, læt fyrstu 10 nægja.

1. Pink Floyd - http://www.youtube.com/watch?v=MYiahoYfPGk og http://www.youtube.com/watch?v=V7NyO9NPZbQ
2. Depeche Mode - http://www.youtube.com/watch?v=Hx_XPN_tDys&ob=av2n og http://www.youtube.com/watch?v=ITcm-wpd8UM
3. Bítlarnir - http://www.youtube.com/watch?v=EB9tqgdCt5I og http://www.youtube.com/watch?v=IrW7dlDHH28
4. Radiohead - http://www.youtube.com/watch?v=o5c9w6uWBOI og http://www.youtube.com/watch?v=1Sb3tYXAKrg
5. Pearl Jam - http://www.youtube.com/watch?v=EmL8XbC6Zmo og http://www.youtube.com/watch?v=vXqwtUUPe0w
6. Tears for Fears - http://www.youtube.com/watch?v=S_EgBB1cz7o og http://www.youtube.com/watch?v=B9wK1LBxZZQ
7. Prince - http://www.youtube.com/watch?v=1FtFGTBbs3w og http://www.youtube.com/watch?v=Q0JAq9PYr0U
8. Elton John - http://www.youtube.com/watch?v=PQfhQvj724g og http://www.youtube.com/watch?v=I3NeOKbe5wA
9. Led Zeppelin - http://www.youtube.com/watch?v=Ly4XGEU6OHI og http://www.youtube.com/watch?v=0UJ7WLzdm1E&feature=related
10. Kanye West - http://www.youtube.com/watch?v=2d_sqO_yWu4 og http://www.youtube.com/watch?v=Vkioh25AoCU
11. Metallica - The Four Horsemen og Fade to Black
12. The Doors - The End og Yes, The River Knows
13. Nirvana - In bloom og Dumb
14. Smashing Pumpkins - Cherub Rock og Soma
15. Michael Jackson - Man in the Mirror og Dirty Diana
16. David Bowie - Somebody Up There Likes Me og China Girl
17. Daft Punk - Aerodynamic og Short Circuit
18. DJ Shadow - Blood on the Motorway og Backstage Girl
19. Sigur Rós - Viðrar vel til loftárása og Olsen Olsen
20. Jimi Hendrix - Hey Joe og Little Wing
21. Fleetwood Mac - Go Your Own Way og Songbird
22. Joy Division - Shadowplay og Twenty Four Hours
23. Queen - Bohemian Rhapsody og Thank God It's Christmas
24. Kings of Leon - Closer og Red Morning Light
25. Dr.Dre - Nuthin' But a "G" Thang og Deeez Nuuuts
26. Empire of the Sun - Walking on a dream og We are the people
27. Bob Dylan - Oxford Town og Lay Lady Lay
28. Gus Gus - Moss og Starlovers
29. Pendulum - The Tempest og Hold Your Colour
30. Bruce Springsteen - Downbound Train og Jungleland
31. Air - Le Voyage de Penelope og Venus
32. Gorillaz - Latin Simone (Que Pasa Contigo) og Don't Get Lost in Heaven/Demon Days
33. Hurts - Devotion og The Water
34. MGMT - Electric Feel og The Handshake
35. AC/DC - Touch to Much og T.N.T.
36. Jamiroquai - Canned Heat og Love Foolosophy
37. U2 - Hold Me, Thrill Me, Kiss Me, Kill Me og October
38. System of a Down - Aerials og Mr.Jack
39. Black Sabbath - Snowblind og Warning
40. David Gilmour - You Know I´m Right og Where We Start
41. KoRn - No One's There og Freak on a Leash
42. Ariel Pink's Haunted Graffiti - Round and Round og Can't Hear My Eyes
43. Linkin Park - Crawling og Pushing Me Away
44. John Lennon - Jealous Guy og Imagine
45. Guns N' Roses - Paradise City og Civil War
46. The Cure - The Walk og Lovesong
47. The Smiths - Some Girls Are Bigger Than Other og How Soon Is Now?
48. Duran Duran - Ordinary World og Rio
49. Limp Bizkit - Take a Look Around og My Way
50. Iron Maiden - Strange World og The Evil That Men Do
51. Stevie Ray Vaughan - Little Wing og The House is Rockin
52. Kate Bush - Wow og Moments of Pleasure
53. Justice - D.A.N.C.E. og Civilization
54. The Clash - Train in Vain og Guns of Brixton
55. Coldplay - Amsterdam og Trouble
56. FM Belfast - Synthia og In Line
57. Sálin hans Jóns míns - Hjá þér og Á nýjum stað
58. Red Hot Chili Peppers - Under the Bridge og Otherside
59. Public Enemy - By the Time I Get to Arizona og Shut Em Down
60. The Who - Eminence Front og Baba O'Riley
61. Sebastien Tellier - L' Amour et La Violence og Elle
62. Meat Loaf - Bat out of Hell og Paradise by the Dashboard Light
63. The Police - Walking on the Moon og Wrapped Around Your Finger
64. Supertramp - Crime of the Century og Dreamer
65. Prefab Sprout - Appetite og Goodbye Lucille #1 (Johnny Johnny)
66. Justin Timberlake - Rock Your Body og What Goes Around Comes Around
67. Creedence Clearwater Revival - Fortunate Son og Someday Never Comes
68. Lynyrd Skynyrd - Free Bird og Simple Man
69. The Eagles - Desperado og Wasted Time
70. Bee Gees - How Deep is Your Love og More Than a Woman
71. R.E.M. - Man on the Moon og Everybodu Hurts
72. Dan Le Sac vs. Scroobius Pip - Look for the Woman og Tommy C
73. The Rolling Stones - Angie og Gimme Shelter
74. Oasis - Champagne Supernova og Songbird
75. Billy Joel - She's got a way og New York State of Mind
76. Hall and Oates - Out of Touch og Adult Education
77. Moby - Extreme Ways og Porcelain
78. Run D.M.C. - King of Rock og Rock Box
79. Stuðmenn - Slá í gegn og Ástardúett
80. Eminem - Under the Influence og Cleanin Out My Closet
81. ELO - Sweet Talkin' Woman og 10538 Overture
82. Dave Gahan - Saw Something og Insoluble
83. New Order - Blue Monday og Here to Stay
84. Toto - Africa og Make Believe
85. Quarashi - Baseline og Tarfur
86. Paul Simon - You Can Call Me Al og Under African Skies
87. ABBA - The Winner Takes It All og Thank You For The Music
88. Sinead O'Connor - Nothing Compares 2 U og The Last Day of Our Acquaintance
89. Pantera - Domination og Cemetery Gates
90. Offspring - Have You Ever og Staring at the Sun
91. Dizzy Mizz Lizzy - 11:07 PM og Love is a Loser's Game
92. Slayer - Seasons in the Abyss og Angel of Death
93. Roland Orzabal - Ticket to the World og Low Life
94. Martin Gore - Compulsion og Oh My Love
95. Phil Collins - Another Day in Paradise og Against All Odds (Take a Look at me Now)
96. Slipknot - People=Shit og Wait and Bleed
97. Alice in Chains - Rooster og Man in the Box
98. Passion Pit - Sleepyhead og Moth's Wings
99. Johnny Cash - The Man Comes Around og I Hung My Head
100. Björk - Army of me og Venus as a Boy


Gleðileg jól!

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár, takk fyrir það liðna. Ég mun koma með ýmsa lista á milli jóla og nýárs, fylgist með!

Korter í jólafrí

Nú fer að styttast í jólafríið mitt og það ætla ég m.a. að nota til þess að vinna í nokkrum listum, flestum jólatengdum. Þessir listar munu birtast fyrir og eftir jól. Fylgist með!

Kári Úlfsson - Topp 100 uppáhaldsleikstjórar

Þetta er listi yfir 100 uppáhaldsleikstjóra Kára félaga míns í réttri röð. Svo er blogg frá mér sjálfum á leiðinni. Njótið!

1 Terry Gilliam (Brazil)
2. Stanley Kubrick (2001: A Space Odyssey)
3. Cohen-bræður (Big Lebowski)
4. Richard Kelly (Southland Tales)
5. David Lynch (Mulholland drive)
6. Danny Boyle (Sunshine)
7. Darren Aronofsky (Black Swan)
8. Francis Ford Coppola (Godfather p.ii)
9. Quentin Tarantino (Pulp Fiction)
10. David Fincher (Fight Club)

11. Alfred Hitchcock (Rear Window)
12. Woody Allen (Annie Hall)
13. Wes Anderson (Life Aquatic with Steve Zissou)
14. Luc Besson (Leon)
15. Paul Thomas Anderson (There will be blood)
16. Kevin Smith (Red State)
17. Robert Rodriquez (Sin City)
18. Tim Burton (Big Fish)
19. Martin Scorcese (Goodfellas)
20. George Lucas (Star Wars: A New Hope)

21. Ridley Scott (Blade Runner)
22. Steven Spielberg (Schindler’s list)
23. Guillermo Del Toro (Hellboy 2: The Golden Army)
24. Hayao Miyazaki (Nauskía in the valley of the wind)
25. Christopher Nolan (Memento)
26. Sergio Leone (The Good, the Bad and the Ugly)
27. Akira Kurosawa (Rashomon)
28. Lars Von Trier (Antichrist)
29. James Cameron (The Abyss)
30. Alfanso Cuaron (Children of Men)

31. John Carpenter (The Thing)
32. Takashi Miike (13 Assassins)
33. Guy Ritchie (Lock, Stock and Two Smoking Barrels)
34. Roman Polanski (Pianist)
35. Spike Lee (Do the Right Thing)
36. Jean-pierre Jeunet (Amelie)
37. Andrei Tarkovsky (Stalker)
38. Peter Jackson (LotR: Return of the King)
39. Spike Jonze (Being John Malkovich)
40. Brad Bird (Ratatouille)

41. Clint Eastwood (Gran Torino)
42. Orson Welles (Citizen Kane)
43. Federico Fellini (La Dolce Vita)
44. Cameron Crowe (Vanilla Sky)
45. Charlie Chaplin (Great Dictator)
46. David Cronenberg (The Fly)
47. Billy Wilder (Sunset Blvd.)
48. Jim Henson (The Labyrinth)
49. Tom Tykwer (Perfume)
50.) Ang Lee (Crouching Tiger, Hidden Dragon)

51. Milos Forman (Amadeus)
52. Robert Zemeckis (Forrest Gump)
53. Duncan Jones (Moon)
54. Charlie Kaufman (Synecdouche, New York)
55. Fritz Lang (M)
56. Larry Charles (Borat)
57. Pete Docter (Up)
58. Sidney Lumet (12 angry men)
59. Ingmar Bergman (Seventh Seal)
60. Sam Raimi (Drag me to Hell)

61. Wolfgang Petersen (Das Boot)
62. Steven Soderbergh (Ocean’s Eleven)
63. Peter Weir (The Truman Show)
64. Sam Mendes (American Beauty)
65. Michael Curtiz (Casablanca)
66. Wes Craven (Scream)
67. Sam Peckinpah (The Wild Bunch)
68. Brian De Palma (Untouchables)
69. David Lean (Bridge on the River Kwai)
70. Chan-wook Park (Oldboy)

71. Andrew Niccol (Gattaca)
72. Michel Gondry (Eternal Sunshine of the Spotless Mind)
73. Zack Snyder (Watchmen)
74. Sergei Eisenstein (Battleship Potempkin)
75. David Yates (Girl in the Café)
76. Paul Verhoven (Total Recall)
77. Terry Jones (Meaning of Life)
78. Wachowski-bræður (Matrix)
79. John Hughes (Breakfast Club)
80. Roberto Benigni (La vita e Belle)

81. M. Night Shymalan (Unbreakable)
82. Mel Brooks (Spaceballs)
83. Mel Gibson (Braveheart)
84. J.J. Abrams (Star Trek)
85. Joss Whedon (Serenity)
86. Sylvester Stallone (Rambo)
87. Blake Edwards (The Pink Panther)
88. Richard Linklater (Scanner Darkly)
89. John Hillcoat (The Road)
90. Michael Moore (Bowling for Colombine)

91. Oliver Stone (Platoon)
92. Frank Darabont (Shawshank Redemption)
93. Ron Clements (Aladdin)
94. Roland Emmerich (2012)
95. Bryan Singer (Usual Suspects)
96. Martin Campell (Casino Royale)
97. Michael Mann (Heat)
98. Ron Howard (A beautiful Mind)
99. Gore Verbinski (PotC: At World’s End)
100.John McTiernan (Die Hard)


Mínar uppáhaldsleikstjóramyndir: Kevin Smith

Þessi bloggsíða varð 1 árs þann 6.september s.l. og í tilefni af því ætla ég að starta nýjum lið þar sem ég geri lista yfir mínar uppáhaldsmyndir með einhverjum ákveðnum leikstjóra. Fyrsti leikstjórinn sem ég tek fyrir er Kevin Smith. Kommentið!

10. Jay and Silent Bob Strikes Back (2001)

Það er reyndar mjög langt síðan ég sá hana, en eins og ég man eftir henni þá var hún bara nokkuð góð grínmynd sem skildi ekkert eftir sig (ekki frekar en flestar grínmyndir), þarf samt virkilega að sjá hana aftur til að geta dæmt almennilega um hana.

9. Dogma (1999)

Fín mynd, samt frekar ofmetin að mínu mati.

8. Cop Out (2010)

Fílaru Tracy Morgan eða ekki? Ég gerði það og þess vegna fannst mér þetta mjög fyndin mynd. 80's fílingurinn var líka ekki að skemma. Annars er mjög grunnt á handritinu, (ég er ekki að segja þetta bara af því að Kevin skrifaði það ekki sjálfur), þessi mynd er bara mjög vel heppnaður blockbuster og ég efast um að hún átti að vera eitthvað annað en það.

7. Zack and Miri make a Porno (2008)

Feel good mynd þar sem friendzone gaurinn er ekki einu sinni í friendzone!

6. Mallrats (1995)

Þessi mynd er Kevin Smith í drasl. Meira jafnvel en Clerks. Shannen Doherty minnir mig líka alltaf á Beverly Hills busaárin mín í FSu, sælla minningar.

5. Jersey Girl (2004)

Það hata allir þessa mynd nema Roger Ebert. Þess vegna var ég ekki með miklar væntingar þegar ég sá hana fyrst. Hvort sem það hafði áhrif eða ekki þá var ég mjög hrifinn af þessari mynd, mjög falleg og temmilega væmin mynd, eina sem þurfti var að skipta Liv Tyler út og kannski Affleck (samt ekki).

4. Red State (2011)

Adrenalín, reiði, spennufall. Ég hef sjaldan lifað mig jafn mikið inn í neina mynd jafn mikið og þegar ég sá þessa í bíó (Q&A eftir myndina var líka snilld!). Kevin hittir naglann á höfuðið með þessari, gefur skít í þennan skít en bendir okkur samt á að þessi skítur er samt sem áður af sömu tegund og við. Kevin sýndi það með Clerks að hann væri besti low-budget leikstjóri heims og sannaði það svo með Red State.

3. Chasing Amy (1997)

Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af þessari mynd þegar ég sá hana fyrst en það breyttist eftir seinna áhorf. Ég elska hvað persónurnar og sambandið á milli þeirra skiptir svo miklu meira máli heldur en brandararnir, enda eru það ekki þeir sem gera þessa mynd góða, hún er miklu meiri dramamynd heldur en grínmynd. Ein besta sambandsmynd sem ég séð. Endirinn er líka einn sá besti sem ég séð, það hefði verið svo auðvelt að enda myndina *SPOILER* eins og áhorfendurnir hefðu viljað, sem hefði beinlínis verið rangt miðað allt sem hafði gengið á *SPOILER*. Joey Lauren Adams er líka eitt besta cast sem ég man eftir.

2. Clerks II (2006)

Það hefði verið svo rosalega auðvelt að klúðra jafn erfiðu verkefni og Clerks II var, þetta hefði þess vegna getað orðið Godfather 3 eða eitthvað svipað. En Kevin tókst að gera frábæra mynd með sömu persónum og voru í hans bestu mynd. Clerks II var ekki að neinu leyti nauðsynleg fyrir Clerks en hún gerði heldur ekki neitt til að skemma hana fyrir manni.

1. Clerks (1994)

Less is more. Þetta þarf ekki að vera flókið, hvort sem um er að ræða tæknilega hluti eða söguþráðinn. Kevin vann í matvöruverslun og gerði mynd um sína eigin upplifun á starfinu. Eftir að hafa unnið í Olís í tæpt ár þá væri ég líka alveg til í að gera mynd um mína reynslu þar, en mér myndi ekki einu sinni detta það í hug, hvað þá þora því að reyna! Það er samt svo margt við þessa mynd sem heillar mann, og ég nenni ekki að fara út í það :)

Komið með ykkar skoðun á þessu, takk :)


Mínar uppáhalds hljómsveitir og tónlistarmenn: topp 100!

Jæja! Mér leiddist smá enda bæði konu- og vinalaus í kvöld (loksins þegar maður hefði getað sloppið við KF-vælið). Í tilefni kvöldsins ákvað ég að taka saman mínar uppáhalds hljómsveitir og tónlistamenn og endaði með 100 stykki! Þess má geta að þetta er í ,,réttri'' röð eða hér um bil. Endilega kommentið og segið mér hverju/m ég var að gleyma.

1. Pink Floyd
2. Depeche Mode
3. Bítlarnir
4. Radiohead
5. Pearl Jam
6. Tears for Fears
7. Prince
8. Elton John
9. Led Zeppelin
10. Kanye West
11. Metallica
12. The Doors
13. Nirvana
14. Smashing Pumpkins
15. Michael Jackson
16. David Bowie
17. Daft Punk
18. DJ Shadow
19. Sigur Rós
20. Jimi Hendrix
21. Fleetwood Mac
22. Joy Division
23. Queen
24. Kings of Leon
25. Dr.Dre
26. Empire of the Sun
27. Bob Dylan
28. Gus Gus
29. Pendulum
30. Bruce Springsteen
31. Air
32. Gorillaz
33. Hurts
34. MGMT
35. AC/DC
36. Jamiroquai
37. U2
38. System of a Down
39. Black Sabbath
40. David Gilmour
41. KoRn
42. Ariel Pink‘s Haunted Graffiti
43. Linkin Park
44. John Lennon
45. Guns N‘ Roses
46. The Cure
47. The Smiths
48. Duran Duran
49. Limp Bizkit
50. Iron Maiden
51. Stevie Ray Vaughan
52. Kate Bush
53. Justice
54. The Clash
55. Iron Maiden
56. FM Belfast
57. Sálin hans Jóns míns
58. Red Hot Chili Peppers
59. Public Enemy
60. The Who
61. Sebastien Tellier
62. Meat Loaf
63. The Police
64. Supertramp
65. Prefab Sprout
66. Justin Timberlake
67. Creedence Clearwater Revival
68. Lynyrd Skynyrd
69. The Eagles
70. Bee Gees
71. R.E.M.
72. Dan Le Sac vs. Scroobius Pip
73. The Rolling Stones
74. Oasis
75. Billy Joel
76. Hall and Oates
77. Moby
78. Run D.M.C.
79. Stuðmenn
80. Eminem
81. ELO
82. Dave Gahan
83. New Order
84. Toto
85. Quarashi
86. Paul Simon
87. ABBA
88. Sinead O‘Connor
89. Pantera
90. Offspring
91. Dizzy Mizz Lizzy
92. Slayer
93. Roland Orzabal
94. Martin Gore
95. Phil Collins
96. Slipknot
97. Alice in Chains
98. Passion Pit
99. Johnny Cash
100. Björk


Jæja

Ég hef tekið þá ákvörðun að safna öllum Man Utd-treyjunum frá árunum 1990 til 2010 bara uppá djókið.  Þetta eru samtals 40 treyjur en tvær eru ekki fáanlegar, þannig að þetta eru sem sagt 38 treyjur.  Ég á nú þegar 6 og 4 eru á leiðinni.  Set linka með myndum og lýsingum á öllum treyjunum.  Endilega kommentið á það hvaða treyja ykkur þykir flottust, mér sjálfum finnst heimatreyjan frá 1998-2000 laaangflottust (the treble ;)

http://www.prideofmanchester.com/sport/mufc-kits6.htm

http://www.prideofmanchester.com/sport/mufc-kits7.htm


Listinn - ný talning

Búinn að sjá samtals 113 myndir á listanum eins og hann lítur út 4. október.

X1.

9.1The Shawshank Redemption (1994)522,927
X2.9.1The Godfather (1972)

413,364

X3.9.0The Godfather: Part II (1974)

246,943

X4.9.0Inception (2010)197,448
X6.8.9Pulp Fiction (1994)420,280
X7.8.9Schindler's List (1993)277,964
X9.8.8One Flew Over the Cuckoo's Nest (1975)215,913
X10.8.8Star Wars: Episode V - The Empire Strikes Back (1980)279,329
X11.8.8The Dark Knight (2008)467,993
X12.8.8The Lord of the Rings: The Return of the King (2003)366,147
X14.8.7Star Wars: Episode IV - A New Hope (1977)322,595
X16.8.7Goodfellas (1990)230,780
X18.8.7Fight Club (1999)384,988
X19.8.7City of God (2002)168,232
X20.8.7The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (2001)389,581
X22.8.7Raiders of the Lost Ark (1981)243,872
X23.8.7Psycho (1960)144,452
X25.8.7The Usual Suspects (1995)268,444
X26.8.6The Silence of the Lambs (1991)246,647
X27.8.6The Matrix (1999)383,303
X28.8.6Se7en (1995)281,071
X29.8.6Memento (2000)276,394
X31.8.6The Lord of the Rings: The Two Towers (2002)328,812
X33.8.6Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (1964)156,616
X34.8.6The Professional (1994)201,192
X35.8.6Forrest Gump (1994)302,730
X38.8.6Apocalypse Now (1979)174,035
X39.8.5American History X (1998)226,529
X40.8.5American Beauty (1999)294,173
X41.8.5Taxi Driver (1976)156,906
X44.8.5Alien (1979)181,462
X45.8.5Saving Private Ryan (1998)271,959
X47.8.5Amélie (2001)182,387
X49.8.5The Shining (1980)178,892
X50.8.5A Clockwork Orange (1971)194,726
X52.8.4The Departed (2006)265,959
X53.8.4The Pianist (2002)135,599
X55.8.4Aliens (1986)171,118
X60.8.4Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004)221,366
X63.8.4Reservoir Dogs (1992)214,216
X64.8.4L.A. Confidential (1997)165,982
X69.8.4Monty Python and the Holy Grail (1975)155,793
X71.8.4The Bridge on the River Kwai (1957)58,962
X73.8.3Back to the Future (1985)203,016
X74.8.3Raging Bull (1980)90,568
X75.8.3Life Is Beautiful (1997)109,278
X77.8.32001: A Space Odyssey (1968)161,180
X80.8.3Inglourious Basterds (2009)181,157
X81.8.3Full Metal Jacket (1987)152,975
X82.8.3Amadeus (1984)97,569
X83.8.3Downfall (2004)82,864
X85.8.3The Green Mile (1999)200,397
X86.8.3Braveheart (1995)242,131
X93.8.3Gran Torino (2008)130,711
X94.8.3The Elephant Man (1980)58,622
X95.8.3The Great Dictator (1940)37,350
X96.8.3Gladiator (2000)281,353
X100.8.3Sin City (2005)257,316
X102.8.3Indiana Jones and the Last Crusade (1989)172,493
X103.8.3Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi (1983)212,219
X104.8.3Unforgiven (1992)99,535
X106.8.3Jaws (1975)138,901
X107.8.3Die Hard (1988)182,520
X109.8.2Oldboy (2003)98,437
X111.8.2Slumdog Millionaire (2008)177,822
X113.8.2Blade Runner (1982)186,450
X114.8.2Hotel Rwanda (2004)92,757
X117.8.2No Country for Old Men (2007)199,153
X118.8.2Fargo (1996)166,057
X123.8.2Avatar (2009)264,170
X124.8.2District 9 (2009)153,575
X127.8.2The Sixth Sense (1999)240,318
X129.8.2Donnie Darko (2001)211,960
X130.8.2Snatch. (2000)175,122
X131.8.2The Deer Hunter (1978)88,611
X134.8.2The Big Lebowski (1998)179,232
X135.8.2Kill Bill: Vol. 1 (2003)233,383
X136.8.2Annie Hall (1977)65,798
X137.8.2Platoon (1986)109,243
X139.8.2There Will Be Blood (2007)132,125
X140.8.2The Lion King (1994)137,788
X145.8.1Toy Story (1995)152,548
X147.8.1Million Dollar Baby (2004)142,236
X149.8.1The Wrestler (2008)94,307
X151.8.1Life of Brian (1979)94,611
X156.8.1Trainspotting (1996)151,424
X159.8.1Groundhog Day (1993)135,979
X160.8.1Scarface (1983)153,260
X161.8.1Stand by Me (1986)90,683
X164.8.1Amores Perros (2000)61,450
X169.8.1Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998)127,001
X170.8.1Ratatouille (2007)132,995
X174.8.1Twelve Monkeys (1995)170,888
X176.8.1Casino (1995)109,411
X185.8.0The Incredibles (2004)160,257
X194.8.0Children of Men (2006)159,321
X195.8.0Good Will Hunting (1997)151,559
X198.8.0Kick-Ass (2010)90,981
X201.8.0Big Fish (2003)142,087
X211.8.0Mystic River (2003)120,380
X212.8.0Kill Bill: Vol. 2 (2004)184,135
X220.8.0Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl (2003)234,268
X225.8.0Crash (2004/I)171,567
X226.8.0The Truman Show (1998)157,558
X227.8.0My Neighbor Totoro (1988)31,317
X229.8.0Toy Story 2 (1999)120,416
X230.8.0Planet of the Apes (1968)58,636
X239.7.9Monsters, Inc. (2001)116,941
X240.7.9The Nightmare Before Christmas (1993)80,163
X245.7.9Little Miss Sunshine (2006)152,078
X246.7.9Mulholland Dr. (2001)103,813
X250.7.9Shutter Island (2010)108,253

Listinn: Topp 250 á IMDb

Þær myndir sem ég hef séð á listanum yfir 250 bestu myndir allra tíma skv. IMDb. Samtals 102.  Á samt tvær af þessum myndum ennþá í plastinu og á eftir að horfa á þær (Silence og Casino).  Missti líka af þremur myndum á listanum af því að ég sofnaði yfir þeim í tíma í FSu (Seventh Seal og The Thing hjá Árna Blandon og Into the wild í heimspeki). FML. (Gat ekki sett allan listann btw).

X1.

9.1The Shawshank Redemption (1994)519,158
X2.9.1The Godfather (1972)410,826
X3.9.0The Godfather: Part II (1974)245,081
X4.9.0Inception (2010)187,186
    X6.8.9Pulp Fiction (1994)417,411
X7.8.9Schindler's List (1993)276,079
   X9.8.8One Flew Over the Cuckoo's Nest (1975)214,302
X10.8.8Star Wars: Episode V - The Empire Strikes Back (1980)277,590
X11.8.8The Dark Knight (2008)464,642
X12.8.8The Lord of the Rings: The Return of the King (2003)363,824
X14.8.7Star Wars: Episode IV - A New Hope (1977)320,979
X17.8.7Goodfellas (1990)228,998
X18.8.7Fight Club (1999)382,190
X19.8.7City of God (2002)166,733
X20.8.7The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (2001)387,193
X22.8.7Raiders of the Lost Ark (1981)242,492
X23.8.7Psycho (1960)143,349
X25.8.7The Usual Suspects (1995)266,720
X28.8.6Se7en (1995)278,657
X29.8.6Memento (2000)274,296
X31.8.6The Lord of the Rings: The Two Towers (2002)326,734
X33.8.6Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb (1964)155,752
X36.8.6Forrest Gump (1994)300,215
X38.8.6Apocalypse Now (1979)173,027
X39.8.5American History X (1998)224,662
X40.8.5American Beauty (1999)292,351
X41.8.5Taxi Driver (1976)155,652
X44.8.5Alien (1979)180,246
X45.8.5Saving Private Ryan (1998)270,383
X47.8.5Amélie (2001)180,922
X49.8.5The Shining (1980)177,632
X50.8.5A Clockwork Orange (1971)193,484
X52.8.4The Departed (2006)263,943
X53.8.4The Pianist (2002)134,412
X54.8.4Aliens (1986)170,085
X60.8.4Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004)219,833
X63.8.4Reservoir Dogs (1992)212,834
X64.8.4L.A. Confidential (1997)165,069
X69.8.4Monty Python and the Holy Grail (1975)154,955
X71.8.4The Bridge on the River Kwai (1957)58,605
X73.8.3Back to the Future (1985)201,433
X74.8.3Raging Bull (1980)89,952
X75.8.3Life Is Beautiful (1997)108,355
X77.8.32001: A Space Odyssey (1968)160,244
X78.8.3Inglourious Basterds (2009)178,444
X81.8.3Full Metal Jacket (1987)151,893
X82.8.3Amadeus (1984)96,945
X83.8.3Downfall (2004)82,267
X85.8.3Braveheart (1995)240,502
X86.8.3The Green Mile (1999)198,753
X93.8.3Gran Torino (2008)128,997
X94.8.3The Elephant Man (1980)58,142
X95.8.3The Great Dictator (1940)37,017
X96.8.3Gladiator (2000)279,311
X99.8.3Sin City (2005)255,628
X102.8.3Indiana Jones and the Last Crusade (1989)171,445
X103.8.3Star Wars: Episode VI - Return of the Jedi (1983)210,952
X106.8.3Jaws (1975)137,897
X108.8.3Die Hard (1988)181,344
X109.8.3Slumdog Millionaire (2008)176,159
X110.8.2Oldboy (2003)97,543
X113.8.2Blade Runner (1982)185,425
X114.8.2Hotel Rwanda (2004)92,025
X117.8.2No Country for Old Men (2007)197,739
X118.8.2Fargo (1996)165,073
X121.8.2Avatar (2009)261,105
X124.8.2District 9 (2009)151,498
X127.8.2The Sixth Sense (1999)238,584
X128.8.2Donnie Darko (2001)210,556
X130.8.2The Deer Hunter (1978)88,041
X131.8.2Snatch. (2000)173,781
X134.8.2Kill Bill: Vol. 1 (2003)231,567
X135.8.2The Big Lebowski (1998)177,824
X136.8.2Annie Hall (1977)65,360
X137.8.2Platoon (1986)108,564
X138.8.2There Will Be Blood (2007)131,191
X142.8.1The Lion King (1994)136,352
X146.8.1Million Dollar Baby (2004)141,090
X147.8.1Toy Story (1995)151,003
X149.8.1The Wrestler (2008)93,192
X151.8.1Life of Brian (1979)93,928
X156.8.1Trainspotting (1996)150,374
X159.8.1Groundhog Day (1993)134,858
X160.8.1Scarface (1983)152,144
X161.8.1Stand by Me (1986)90,078
X164.8.1Amores Perros (2000)61,045
X170.8.1Ratatouille (2007)131,815
X171.8.1Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998)125,954
X174.8.1Twelve Monkeys (1995)169,728
X185.8.0The Incredibles (2004)158,991
X192.8.0Kick-Ass (2010)86,565
X194.8.0Children of Men (2006)158,010
X202.8.0Big Fish (2003)141,010
X211.8.0Kill Bill: Vol. 2 (2004)182,685
X212.8.0Mystic River (2003)119,363
X219.8.0Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl (2003)232,559
X224.8.0Crash (2004/I)170,541
X227.8.0The Truman Show (1998)156,198
X228.8.0Toy Story 2 (1999)119,228
X229.8.0Planet of the Apes (1968)58,103
X239.7.9Monsters, Inc. (2001)115,668
X241.7.9The Nightmare Before Christmas (1993)79,323
X243.7.9Little Miss Sunshine (2006)150,903

Næsta síða »

Höfundur

Stefán Hannesson
Stefán Hannesson
Tónlistar,fótbolta- og kvikmyndablogg með meiru...
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband