Mínar uppáhalds hljómsveitir og tónlistarmenn: topp 100!

Jćja! Mér leiddist smá enda bćđi konu- og vinalaus í kvöld (loksins ţegar mađur hefđi getađ sloppiđ viđ KF-vćliđ). Í tilefni kvöldsins ákvađ ég ađ taka saman mínar uppáhalds hljómsveitir og tónlistamenn og endađi međ 100 stykki! Ţess má geta ađ ţetta er í ,,réttri'' röđ eđa hér um bil. Endilega kommentiđ og segiđ mér hverju/m ég var ađ gleyma.

1. Pink Floyd
2. Depeche Mode
3. Bítlarnir
4. Radiohead
5. Pearl Jam
6. Tears for Fears
7. Prince
8. Elton John
9. Led Zeppelin
10. Kanye West
11. Metallica
12. The Doors
13. Nirvana
14. Smashing Pumpkins
15. Michael Jackson
16. David Bowie
17. Daft Punk
18. DJ Shadow
19. Sigur Rós
20. Jimi Hendrix
21. Fleetwood Mac
22. Joy Division
23. Queen
24. Kings of Leon
25. Dr.Dre
26. Empire of the Sun
27. Bob Dylan
28. Gus Gus
29. Pendulum
30. Bruce Springsteen
31. Air
32. Gorillaz
33. Hurts
34. MGMT
35. AC/DC
36. Jamiroquai
37. U2
38. System of a Down
39. Black Sabbath
40. David Gilmour
41. KoRn
42. Ariel Pink‘s Haunted Graffiti
43. Linkin Park
44. John Lennon
45. Guns N‘ Roses
46. The Cure
47. The Smiths
48. Duran Duran
49. Limp Bizkit
50. Iron Maiden
51. Stevie Ray Vaughan
52. Kate Bush
53. Justice
54. The Clash
55. Iron Maiden
56. FM Belfast
57. Sálin hans Jóns míns
58. Red Hot Chili Peppers
59. Public Enemy
60. The Who
61. Sebastien Tellier
62. Meat Loaf
63. The Police
64. Supertramp
65. Prefab Sprout
66. Justin Timberlake
67. Creedence Clearwater Revival
68. Lynyrd Skynyrd
69. The Eagles
70. Bee Gees
71. R.E.M.
72. Dan Le Sac vs. Scroobius Pip
73. The Rolling Stones
74. Oasis
75. Billy Joel
76. Hall and Oates
77. Moby
78. Run D.M.C.
79. Stuđmenn
80. Eminem
81. ELO
82. Dave Gahan
83. New Order
84. Toto
85. Quarashi
86. Paul Simon
87. ABBA
88. Sinead O‘Connor
89. Pantera
90. Offspring
91. Dizzy Mizz Lizzy
92. Slayer
93. Roland Orzabal
94. Martin Gore
95. Phil Collins
96. Slipknot
97. Alice in Chains
98. Passion Pit
99. Johnny Cash
100. Björk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson


Fyrir ţađ fyrsta, ţá er alltaf erfitt ađ ćtla sér ađ koma međ hundrađ sveitir og ţađ í "réttri röđ" eins og ţú segir, en ég vildi sjá "America" ţarna, og einnig Deep Purple, og Eagles vildi ég sjá ofar, einnig hefđi ég viljađ sjá hljómsveitina Poco ţarna, (eins og menn vita var Timothi B Schmit sem nú spilar međ Eagles í Poco.

Fleiri dćmi hef ég en ekki tíma. 

Guđmundur Júlíusson, 16.4.2011 kl. 02:12

2 Smámynd: Stefán Hannesson

Já, ţađ er kannski frekar erfitt, en samt stórskemmtilegt um leiđ fyrir svona tónlistanörda eins og mig (og örugglega alla ađra líka). Hvađ röđina varđar ţá er miklu skemmtilegra ađ rađa ţessu í svona nokkurn veginn ,,rétta'' röđ frekar en ađ koma bara međ upptalningu á hljómsveitum. America er sveit sem ég hef bara heyrt eitt lag međ (A horse with no name) ţannig ađ ég hef alltaf litiđ á ţá sem one hit wonder. Deep Purple finnst mér alveg helvíti nettir svo sem en ţađ eru samt ţví miđur 100 ađrar sveitir/tónlistarmenn sem eru meira í uppáhaldi hjá mér. Takk fyrir innlitiđ btw.

Hér er samt lokaútgáfan af ţessum lista, ég gleymdi nokkrum sveitum og setti t.d. Iron Maiden óvart í tvö sćti (ţeir eiga ađ vera í 50.sćti). Ţannig ađ ég er búinn ađ lagfćra listann og setja hann inn á rateyourmusic.com ţar sem hann lúkkar mjög vel verđ ég ađ segja: http://rateyourmusic.com/list/iceland/my_favourite_bands_artists_of_all_time

Stefán Hannesson, 16.4.2011 kl. 16:07

3 identicon

Sáttur međ Kanye og Daft Punk svona ofarlega.

Og Ariel Pink !

Og Passion Pit !!

Fyndiđ samt ađ Elton John sé svona ofarlega og ţú átt bara Best of međ honum...

Sölvi Ţór Hannesson (IP-tala skráđ) 16.4.2011 kl. 16:21

4 identicon

Ertu ađ grínast ţegar ţú segir ađ ţú hafir ađeins hlustađ á eitt lag međ America? hér er eitt mun betra ein sister golden hair, ţađ heitir Ventura Highway:

http://www.youtube.com/watch?v=5I0d29s6GCc

Og ţetta, Tin Man:

http://www.youtube.com/watch?v=O3fI0mLz3ks

Og Lonely people:

http://www.youtube.com/watch?v=IRDnEqW1vAc

Og hér er Dont cross the river:

http://www.youtube.com/watch?v=9g5ZEPI50yw

Og ađ lokum Horse with no name:

http://www.youtube.com/watcsh?v=QRmvNMUEFZg

Hlustađu endilega á ţetta kćri Stefán  

Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 16.4.2011 kl. 18:31

5 identicon

1. Pink Floyd

2. Sigur Rós

3. David Bowie

4. Moby

5. Genesis

6. Supertramp

7. Kate Bush

8. Kanye West

9. Para One

10. Gorillaz

11. Justice

12. Jamiroquai

13. Prince

14. Fuck Buttons

15. Daft Punk

16. Depeche Mode

17. Cocteau Twins

18. Peter Gabriel

19. Aphex Twin

20. Radiohead

21. Ratatat

22. FM Belfast

23. MGMT

24. Björk

25. Ennio Morricone

26. Yann Tiersen

27. Yes

28. The Beatles

29. Syd Barrett

30. Duran Duran

31. John Lennon

32. Roger Waters

33. Deep Forest

34. Coldplay

35. Phil Collins

36. Rammstein

37. LCD Soundsystem

38. Basement Jaxx

39. Portishead

40. System of a Down

41. Gus Gus

42. Sleigh Bells

43. Go! Team

44. Stranglers

45. Jónsi

46. Pendulum

47. Snoop

48. La Roux

49. Cat Stevens

50. Simian Mobile Disco

51. Muse

52. Hot Chip

53. Röyksopp

54. Agent Fresco

55. Led Zeppelin

56. Bob Dylan

57. Massive Attack

58. XXX Rottweiler

59. Linkin Park

60. SebastiAn

61. Lou Reed

62. Nephew

63. The Whip

64. Yelle

65. Miike Snow

66. Jethro Tull

67. Korn

68. Outkast

69. Jay Z

70. Fat Boy Slim

71. King Crimson

72. Metallica

73. Elton John

74. Morrissey

75. Bee Gees

76. Michael Jackson

77. The Knife

78. Ţursaflokkurinn

79. Ensími

80. Abba

81. Leonard Cohen

82. Florence and the Machine

83. Credence Clearwater Revival

84. Air

85. Prodigy

86. M.I.A

87. Quarashi

88. Smashing Pumkins

89. Rodriguez Jr

90. John Murphy

91. Digitalism

91. Jefferson Airplane

93.Kings of Leon

94. Emerson, Lake and Palmer

95. Arctic Monkeys

96. Kid Cudi

97. Placebo

98. Justin Timberlake

99. Soulwax

100. Beyoncé Knowles


Kári (IP-tala skráđ) 28.4.2011 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Stefán Hannesson
Stefán Hannesson
Tónlistar,fótbolta- og kvikmyndablogg međ meiru...
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband